Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

29. mars 2023 : Byggt að nýju yfir rústir Stangar í Þjórsárdal

Útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal auglýstar. 

Lesa meira

23. mars 2023 : Glæsileg þjóðgarðsmiðstöð vígð á Hellissandi

Þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðs Snæfellsjökuls var vígð föstudaginn 24. mars. Lýkur þar farsællega langri byggingarsögu. 

Lesa meira

9. mars 2023 : Aukin ánægja með vinnuskilyrði með tilkomu Deiglu

Niðurstöður árlegrar könnunar á högum starfsfólks ríkisins – Stofnun ársins – voru kynntar nýverið.

Starfsfólk FSRE er umhugað um að allt starfsfólk ríkisins hafi góða aðstöðu til að sinna störfum sínum. Markmið stofnunarinnar er að skapa aðstöðu fyrir þjónustu ríkisins við borgarana. 

Lesa meira

3. mars 2023 : Fimm taka þátt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðsaðila

 Níu teymi arkitekta sóttu um þátttökurétt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðs- og löggæsluaðila á höfuðborgarsvæðinu. Sex teymi uppfylltu öll hæfniskilyrði. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Akureyri: Kynningarfundur um alútboð heilsugæslustöðvar

FSRE og Ríkiskaup efna til kynningarfundar um alútboð á hönnun og byggingu 1700 fermetra heilsugæslustöðvar á Akureyri. Fundurinn fer fram á Hótel KEA, miðvikudaginn 8. mars kl. 13.30.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Rakaskemmdir í Menntaskólanum við Sund

Í kjölfar úttektar EFLU hafa komið í ljós rakaskemmdir í hluta húsnæðis MS. Loka þarf svæðum. Viðgerðir hefjast eftir tvær vikur.

Lesa meira

27. janúar 2023 : Níu vilja hanna höfuðstöðvar viðbragðs- og löggæsluaðila

Í nóvember sl. var auglýst eftir teymum til þátttöku í forvali á arkitektahönnun 26 þúsund fermetra húsnæði fyrir viðbragðs- og löggæsluaðila. Níu aðilar skiluðu inn umsókn.

Lesa meira

25. janúar 2023 : Leitað að tímabundnu húsnæði fyrir tvö ráðuneyti

FSRE auglýsir eftir húsnæði fyrir ráðuneyti

Lesa meira

24. janúar 2023 : FSRE áformar að bjóða út verkefni fyrir 35 milljarða í ár

Útboðsþing SI fór fram 23. janúar sl. Á þinginu kynnti forstjóri FSRE áform stofnunarinnar um útboð á árinu. 

Lesa meira

16. janúar 2023 : Leitað að 8000 fermetrum fyrir hjúkrunarþjónustu aldraðra

Stefnt að opnun þjónustunnar í lok þessa árs.

Lesa meira

10. janúar 2023 : Ný vefsjá FSRE opnuð

Jarðir og fasteignir ríkisins á einu korti. 

Lesa meira

20. desember 2022 : Lokað á Þorláksmessu

Skrifstofa FSRE verður lokuð næstkomandi föstudag 23.des

Lesa meira
Síða 3 af 8

Fréttalisti