Get ég sótt um að kaupa leigulóð?

Athugið að heimild til að kaupa leigulóð á einungis við um frístundahúsa- og íbúðarhúsalóðir og minni landspildur 

Hefur þú eða aðili tengdur þér verið með lóð í eigu ríkisins á leigu í 15 ár eða lengur?

Er lóðin undir 20 hekturum að stærð?

Hefur þú byggt fasteign á leigulandinu eða nýtt lóðina með öðru aðliggjandi landi í þinni eigu?

Hyggst þú nota lóðina til sömu nota áfram?