Eignir og verkefni

FSRE heldur utan um stærstan hluta fasteignasafns ríkisins . Safnið telur um 530 þúsund fermetra í eignum víðsvegar um land. Þá heldur stofnunin utan um 300 ríkisjarðir og ýmsar auðlindir í eigu ríkisins.

Þróunarverkefni FSRE eru fjölbreytt. Á hverjum tíma eru á annað hundrað verkefna í þróun hjá okkur. 

Jarða- og byggingavefsjá