Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eigna- og aðstöðustýring
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Þróun og framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði fimmtudaginn 5. maí í Hörpu kl. 9-12.
Lesa meiraSamningur um lóð fyrir húsnæði viðbragðsaðila undirritaður
Ríki og borg hafa undirritað samning um lóð fyrir nýja björgunarmiðstöð, sem áætlað er að verði um 26 þúsund fermetrar. Lóðin liggur á milli Kleppsspítala og Holtagarða.
Lesa meiraAðrar fréttir
80 þúsund fermetrar í byggingu og á döfinni hjá FSRE í Reykjavík
Á fundi Reykjavíkurborgar – Athafhaborgin 2022 í síðustu viku, kynnti Þröstur Söring framkvæmdastjóri hjá FSRE yfirstandandi og fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum stofnunarinnar í Reykjavík.
Lesa meiraStaðan á húsnæðisöflun fyrir flóttafólk
Um miðjan mars barst Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum beiðni frá félagsmálaráðuneytinu um að aðstoða við útvegun húsnæðis fyrir flóttafólk frá Úkraínu. Verkefninu hefur miðað vel áfram.
Lesa meiraViltu móta framtíðina með okkur?
Við leitum að öflugu og jákvæðu fagfólki til að slást í liðið með okkur. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar.
Lesa meira