Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eigna- og aðstöðustýring
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Glæsileg þjóðgarðsmiðstöð vígð á Hellissandi
Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsþjóðgarðs verður vígð föstudaginn 24. mars. Lýkur þar farsællega langri byggingarsögu.
Lesa meiraAukin ánægja með vinnuskilyrði með tilkomu Deiglu
Niðurstöður árlegrar könnunar á högum starfsfólks ríkisins – Stofnun ársins – voru kynntar nýverið.
Starfsfólk FSRE er umhugað um að allt starfsfólk ríkisins hafi góða aðstöðu til að sinna störfum sínum. Markmið stofnunarinnar er að skapa aðstöðu fyrir þjónustu ríkisins við borgarana.
Lesa meiraAðrar fréttir
Fimm taka þátt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðsaðila
Níu teymi arkitekta sóttu um þátttökurétt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðs- og löggæsluaðila á höfuðborgarsvæðinu. Sex teymi uppfylltu öll hæfniskilyrði.
Lesa meiraAkureyri: Kynningarfundur um alútboð heilsugæslustöðvar
FSRE og Ríkiskaup efna til kynningarfundar um alútboð á hönnun og byggingu 1700 fermetra heilsugæslustöðvar á Akureyri. Fundurinn fer fram á Hótel KEA, miðvikudaginn 8. mars kl. 13.30.
Lesa meiraRakaskemmdir í Menntaskólanum við Sund
Í kjölfar úttektar EFLU hafa komið í ljós rakaskemmdir í hluta húsnæðis MS. Loka þarf svæðum. Viðgerðir hefjast eftir tvær vikur.
Lesa meira