Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Þróun og framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

27. janúar : Níu vilja hanna höfuðstöðvar viðbragðs- og löggæsluaðila

Í nóvember sl. var auglýst eftir teymum til þátttöku í forvali á arkitektahönnun 26 þúsund fermetra húsnæði fyrir viðbragðs- og löggæsluaðila. Níu aðilar skiluðu inn umsókn.

Lesa meira

25. janúar : Leitað að tímabundnu húsnæði fyrir tvö ráðuneyti

FSRE auglýsir eftir húsnæði fyrir ráðuneyti

Lesa meira

Aðrar fréttir

24. janúar : FSRE áformar að bjóða út verkefni fyrir 35 milljarða í ár

Útboðsþing SI fór fram 23. janúar sl. Á þinginu kynnti forstjóri FSRE áform stofnunarinnar um útboð á árinu. 

Lesa meira

16. janúar : Leitað að 8000 fermetrum fyrir hjúkrunarþjónustu aldraðra

Stefnt að opnun þjónustunnar í lok þessa árs.

Lesa meira

13. janúar : Viltu móta framtíðina með okkur?

Við leitum að öflugu og jákvæðu fagfólki til að slást í lið með okkur. Eftirfarandi starf: Framkvæmdastjóri fjármála og stafrænna innviða er nú laust til umsóknar.

Lesa meira

Sjá allar fréttir