Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eigna- og aðstöðustýring
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Þróun og framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Litla-Hraun: Betri aðstaða til betrunar
Í vikunni hófust fjögur teymi arkitekta, verkfræðinga og annarra hönnuða handa við að hanna umfangsmiklar breytingar á aðstöðu fangelsisins á Litla-Hrauni.
Lesa meiraViltu móta framtíðina með okkur?
Við leitum að öflugu og jákvæðu fagfólki til að slást í liðið með okkur. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar.
Lesa meiraAðrar fréttir
Samningar um hjúkrunarheimili á Höfn í höfn
Nú hillir undir að framkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn hefjist.
Lesa meiraKraftur í framkvæmdum á Klaustri og Hellissandi
Mikill gangur er nú í framkvæmdum við húsnæði Snæfells- og Vatnajökulsþjóðgarða á Hellissandi og á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meiraTæplega 600 hjúkrunarrými í vinnslu hjá FSRE
582 hjúkrunarrými eru nú í undirbúningi eða byggingu hjá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum. Heimilin verða afhent eigendum sínum á árabilinu 2022-2027.
Lesa meira