Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

12. september : Húsnæði fyrir heilsugæslu og geðheilsuteymi tryggt í Reykjanesbæ

Mikil fjölgun íbúa á Suðurnesjum hefur kallað á aukna uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu. Merkir áfangar náðust í sumar og áfram verður byggð upp aðstaða.

Lesa meira

11. ágúst : Skatturinn og Fjársýslan flutt í Katrínartún

Katrínartún 6 iðar nú af lífi. 450 starfsmenn hafa komið sér fyrir í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi í glænýju húsi.

Lesa meira

Aðrar fréttir

7. júlí : Sumarlokun

Skrifstofa FSRE verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júlí.

Lesa meira

3. júlí : Umtalsverðar umbætur á ferðamannastöðum í sumar

FSRE hefur umsjón með ýmsum tegundum aðstöðu í eigu ríkisins. Meðal verkefna FSRE eru umbætur á aðstöðu fjölsóttra ferðamannastaða í eigu ríkisins.  

Lesa meira

Sjá allar fréttir