Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Ríkið á 530 þúsund fermetra húsnæðis og 301 jörð. Okkar markmið er að rekstur eignasafnsins skili ríkissjóði hámarksarðsemi.

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Þróun og framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

17. janúar : Móttaka FSRE lokuð

10. janúar : Gengið til samninga um húsnæði fyrir Heilsugæslu Akureyrar

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við fasteignafélagið Reginn um leigu á húsnæði fyrir norðurstöð Heilsugæslu Akureyrar. 

Lesa meira

Aðrar fréttir

22. desember : Opnunartími FSRE um hátíðarnar

Skrifstofa Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag.

Lesa meira

23. nóvember : Hegningarhúsið: viðamiklum endurbótum lokið

Enn óákveðið hvaða starfsemi verður í húsinu. 

Lesa meira

11. nóvember : Heiðarbær frístundabyggð fær nýtt deiliskipulag

Um þessar mundir stendur yfir vinna við gerð deiliskipulags fyrir frístundarbyggð í Heiðarbæ, Bláskógarbyggð. Áður en tillaga að deiliskipulagi er unnin er tekin saman lýsing á verkefninu sem nú er í kynningu.

Lesa meira

Sjá allar fréttir