Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eigna- og aðstöðustýring
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
FSRE hlýtur Grænu skófluna fyrir hjúkrunarheimilið Móberg
Umhverfisverðlaunin Græna skóflan voru afhent í annað sinn á Degi grænnar byggðar í Grósku í gær. FSRE og samstarfsaðilar hlutu verðlaunin fyrir bygginguna Móberg, hjúkrunarheimili í Árborg.
Lesa meiraHúsnæði fyrir heilsugæslu og geðheilsuteymi tryggt í Reykjanesbæ
Mikil fjölgun íbúa á Suðurnesjum hefur kallað á aukna uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu. Merkir áfangar náðust í sumar og áfram verður byggð upp aðstaða.
Lesa meiraAðrar fréttir
Skatturinn og Fjársýslan flutt í Katrínartún
Katrínartún 6 iðar nú af lífi. 450 starfsmenn hafa komið sér fyrir í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi í glænýju húsi.
Lesa meiraSumarlokun
Skrifstofa FSRE verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júlí.
Lesa meira