Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Þróun og framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

30. nóvember : Forval um hönnun 26.000 m2 húsnæði fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila hafið

Fimm teymi verða valin til þátttöku.

Lesa meira

29. nóvember : Leitað að nýju húsnæði fyrir Heyrnar- og talmeinastöð


Aðrar fréttir

18. nóvember : Skrifstofuhúsnæðis leitað á Selfossi

Skrifstofur HSU víkja fyrir annarri starfsemi sjúkrahússins. Miklar framkvæmdir á sjúkrahúsinu verða á komandi misserum.

Lesa meira

15. nóvember : FSRE á nýjum stað

Fyrsta deigla ríkisstofnana komin í notkun

Lesa meira

Sjá allar fréttir