Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eigna- og aðstöðustýring
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Þróun og framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Tæplega 600 hjúkrunarrými í vinnslu hjá FSRE
582 hjúkrunarrými eru nú í undirbúningi eða byggingu hjá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum. Heimilin verða afhent eigendum sínum á árabilinu 2022-2027.
Lesa meiraFSRE leitar að allt að 20 þúsund fermetrum skrifstofuhúsnæðis
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir hefur auglýst markaðskönnun þar sem leitað er að allt að 20 þúsundum fermetra skifstofuhúsnæðis til leigu fyrir ýmsar stofnanir ríkisins. Húsnæðið þarf að vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og liggja vel við helstu samgönguæðum.
Lesa meiraAðrar fréttir
Viltu móta framtíðina með okkur?
Við leitum að öflugu og jákvæðu fagfólki til að slást í liðið með okkur. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar.
Lesa meiraNýjungar í innkaupum á opinberum framkvæmdum kynntar á Grand hótel
FSRE kynnti nýjar leiðir í innkaupum á opinberum framkvæmdum á ráðstefnu sinni á Grand hótel sem fram fór í morgun. Ráðstefnuna sóttu gestir úr byggingageiranum og stjórnsýslunni.
Lesa meiraFSRE heldur ráðstefnu um nýjar leiðir í uppbyggingu opinberrar aðstöðu
FSRE býður aðilum í byggingageiranum til ráðstefnu fimmtudaginn 9. júní á Grand Hótel. Fjallað verður um nýjar leiðir í innkaupum á þjónustu byggingageirans. Sérstakur gestur ráðtefnunnar er Jonni Laitto frá Senaatti í Finnlandi.
Lesa meira