Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eignasafn

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

26. mars : Framkvæmdir að hefjast við Geysi

Framkvæmdir við aðstöðu ferðafólks við Geysi eru að hefjast. Munu þær standa í vor og sumar.

Lesa meira

8. mars : Ný heilsugæsla vígð á Akureyri

Heilbrigðisráðherra vígði á mánudaginn nýja heilsugæslu á Akureyri. Stöðin er fyrsta sérhannaða heilsugæslan í bænum. 

Lesa meira

Aðrar fréttir

19. janúar : Íbúðir og sérbýli vantar á Leigutorg fyrir Grindavík

Leigutorg fyrir Grindavík var opnað 8. desember síðastliðinn. Alls hafa 356 eignir verið skráðar á torgið, 151 leigð til Grindvíkinga og nú eru 190 eignir í boði. Þó vantar fleiri eignir.

Lesa meira

8. desember : Leigutorg fyrir Grindavík opnað

Um 150 fasteignir verða í boði fyrst í stað

Lesa meira

1. desember : Átt þú fasteign fyrir íbúa Grindavíkur?

Leitað er að íbúðum til leigu í að minnsta kosti þrjá mánuði.

Lesa meira

Sjá allar fréttir