Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

8. júní : Vilt þú byggja heilsugæslu í Innri-Njarðvík?

FSRE auglýsir nú eftir þátttakendum í forvali fyrir lokað útboð vegna byggingar heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík.

Lesa meira

31. maí : Húsnæði vantar fyrir píparanema og gömul skjöl

Nemar í pípulögnum við Borgarholtsskóla og starfsfólk Þjóðskjalasafns bíða spennt eftir niðurstöðum úr markaðskönnunum sem nú standa yfir. Leitað er húsnæði til að hýsa þessa ólíku starfsemi.

Lesa meira

Aðrar fréttir

17. maí : Framkvæmt við Dynjanda í sumar

Aðstaða ferðafólks og landvarða við Dynjanda batnar enn í sumar, þegar göngustígur verður lengdur upp að fossinum og þremur nýjum útsýnispöllum komið fyrir.

Lesa meira

26. apríl : Kynningarfundur fyrir forval alútboðs verknámsaðstöðu FB

Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 2. maí kl. 13. 

Lesa meira

23. apríl : Edda rís - myndbönd um byggingu húss íslenskunnar

FSRE hefur í samstarfi við HHÍ og ÍSTAK skrásett byggingarsögu Eddu, húss íslenskunnar með ýmsum hætti. Meðal annars voru framleidd fimm myndbönd um framkvæmdirnar. Það fimmta og síðasta er frumsýnt hér.

Lesa meira

Sjá allar fréttir