Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eignasafn
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Átt þú fasteign fyrir íbúa Grindavíkur?
Leitað er að íbúðum til leigu í að minnsta kosti þrjá mánuði.
Lesa meiraBein útsending frá upplýsingafundi
Aðrar fréttir
Átján rýma hjúkrunarheimili í Stykkishólmi vígt
Heilbrigðisráðherra vígði í dag nýtt hjúkrunarheimili á gömlum merg í Stykkishólmi. Nafnið felur í sér vitnisburð um liðna tíð.
Lesa meiraFramkvæmdir við hjúkrunarheimili á Húsavík boðnar út
Eftir áralanga bið hyllir undir að glæsilegt 60 rýma hjúkrunarheimili rísi á Húsavík.
Lesa meiraFullt hús á fundi um kerfisbundinn frágang
FSRE hélt í dag fund um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs