Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eignasafn

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

28. ágúst : Fasteignasala á eignum í eigu ríkissjóðs færð til FSRE

FSRE annast það hlutverk að bjóða fasteignir, jarðir og aðrar eignir í eigu ríkissjóðs til sölu

Lesa meira

9. ágúst : Ársskýrsla FSRE 2023 komin út

Ársskýrsla FSRE fyrir árið 2023 er komin út. Í skýrslunni er farið vandlega yfir það helsta sem gerðist á vettvangi stofnunarinnar á árinu.

Lesa meira

Aðrar fréttir

25. júní : Leiguhúsnæðis fyrir þrjár heilsugæslur og HTÍ leitað

FSRE auglýsir nú eftir sérhæfðu húsnæði fyrir 15 þúsund manna heilsugæslur í miðborg Reykjavíkur, miðbæ Garðabæjar og miðbæ Hafnarfjarðar. Einnig er leitað húsnæðis fyrir Heyrnar og talmeinastöð Íslands.

Lesa meira

6. maí : Leitað að samstarfsaðila til að rannsaka möguleika á malarnámi

FSRE leitar að aðila sem rannsaka vill möguleika á efnisvinnslu á ríkisjörðinni Eskey, í landi Hornafjarðar. 

Lesa meira

3. maí : Svifferja upp á Esju?

Leitað er að aðilum sem byggja vilja svifferju upp á Esjuna. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir