Útboð

FSRE hefur umsjón með útboðum vegna framkvæmda við opinber byggingaverkefni. Um er að ræða útboð af öllum stærðargráðum.

FSRE er einn stærsti verkkaupi á byggingarmarkaði landsins. Á okkar vegum eru gerð útboð af öllum stærðargráðum vegna viðhalds, endurbóta og nýframkvæmda við fasteignir á vegum ríkisins.

Auglýsingar um útboð á hönnun, framkvæmdaverkefnum og endurbótaverkefnum er að finna hér ofan í hlekknum Auglýsingar .  Þar er einnig að finna auglýsingar eftir leiguhúsnæði auk markaðskannana.

Smærri viðhaldsverkefni er að finna undir liðnum Örútboð

Þá eru niðurstöður útboða fyrri ára og opnun tilboða birt á síðunni hér að ofan. 

Upplýsingar um stærri útboð birtast á  útboðsvef Ríkiskaupa.