31. maí 2023 : Húsnæði vantar fyrir píparanema og gömul skjöl

Nemar í pípulögnum við Borgarholtsskóla og starfsfólk Þjóðskjalasafns bíða spennt eftir niðurstöðum úr markaðskönnunum sem nú standa yfir. Leitað er húsnæði til að hýsa þessa ólíku starfsemi.

Lesa meira

17. maí 2023 : Framkvæmt við Dynjanda í sumar

Aðstaða ferðafólks og landvarða við Dynjanda batnar enn í sumar, þegar göngustígur verður lengdur upp að fossinum og þremur nýjum útsýnispöllum komið fyrir.

Lesa meira

26. apríl 2023 : Kynningarfundur fyrir forval alútboðs verknámsaðstöðu FB

Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 2. maí kl. 13. 

Lesa meira

23. apríl 2023 : Edda rís - myndbönd um byggingu húss íslenskunnar

FSRE hefur í samstarfi við HHÍ og ÍSTAK skrásett byggingarsögu Eddu, húss íslenskunnar með ýmsum hætti. Meðal annars voru framleidd fimm myndbönd um framkvæmdirnar. Það fimmta og síðasta er frumsýnt hér.

Lesa meira

19. apríl 2023 : Nýjar BIM kröfur FSRE kynntar

FSRE Hefur nú gefið út nýjar Kröfur til upplýsingamiðlunar (EIR) sem taka á öllum upplýsingum og ferlum þeim tengdum á hönnunartíma. Kröfurnar verða kynntar og útskýrðar á morgunfundi þriðjudaginn 25. apríl 

Lesa meira

19. apríl 2023 : Hús íslenskunnar vígt í dag

Hús íslenskunnar verður vígt við hátíðlega athöfn síðasta vetrardag. Við sama tilefni verður húsinu gefið nafn sem er afrakstur nafnasamkeppni meðal almennings. Alls bárust 1500 tillögur frá 3500 manns. Endanlegur kostnaður við bygginguna er á pari við áætlanir. 

Lesa meira

29. mars 2023 : Byggt að nýju yfir rústir Stangar í Þjórsárdal

Útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal auglýstar. 

Lesa meira

23. mars 2023 : Glæsileg þjóðgarðsmiðstöð vígð á Hellissandi

Þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðs Snæfellsjökuls var vígð föstudaginn 24. mars. Lýkur þar farsællega langri byggingarsögu. 

Lesa meira

9. mars 2023 : Aukin ánægja með vinnuskilyrði með tilkomu Deiglu

Niðurstöður árlegrar könnunar á högum starfsfólks ríkisins – Stofnun ársins – voru kynntar nýverið.

Starfsfólk FSRE er umhugað um að allt starfsfólk ríkisins hafi góða aðstöðu til að sinna störfum sínum. Markmið stofnunarinnar er að skapa aðstöðu fyrir þjónustu ríkisins við borgarana. 

Lesa meira

3. mars 2023 : Fimm taka þátt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðsaðila

 Níu teymi arkitekta sóttu um þátttökurétt í samkeppni um hönnun húsnæðis viðbragðs- og löggæsluaðila á höfuðborgarsvæðinu. Sex teymi uppfylltu öll hæfniskilyrði. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Akureyri: Kynningarfundur um alútboð heilsugæslustöðvar

FSRE og Ríkiskaup efna til kynningarfundar um alútboð á hönnun og byggingu 1700 fermetra heilsugæslustöðvar á Akureyri. Fundurinn fer fram á Hótel KEA, miðvikudaginn 8. mars kl. 13.30.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Rakaskemmdir í Menntaskólanum við Sund

Í kjölfar úttektar EFLU hafa komið í ljós rakaskemmdir í hluta húsnæðis MS. Loka þarf svæðum. Viðgerðir hefjast eftir tvær vikur.

Lesa meira
Síða 1 af 6

Fréttalisti