28. ágúst 2024 : Fasteignasala á eignum í eigu ríkissjóðs færð til FSRE

FSRE annast það hlutverk að bjóða fasteignir, jarðir og aðrar eignir í eigu ríkissjóðs til sölu

Lesa meira

9. ágúst 2024 : Ársskýrsla FSRE 2023 komin út

Ársskýrsla FSRE fyrir árið 2023 er komin út. Í skýrslunni er farið vandlega yfir það helsta sem gerðist á vettvangi stofnunarinnar á árinu.

Lesa meira

25. júní 2024 : Leiguhúsnæðis fyrir þrjár heilsugæslur og HTÍ leitað

FSRE auglýsir nú eftir sérhæfðu húsnæði fyrir 15 þúsund manna heilsugæslur í miðborg Reykjavíkur, miðbæ Garðabæjar og miðbæ Hafnarfjarðar. Einnig er leitað húsnæðis fyrir Heyrnar og talmeinastöð Íslands.

Lesa meira

6. maí 2024 : Leitað að samstarfsaðila til að rannsaka möguleika á malarnámi

FSRE leitar að aðila sem rannsaka vill möguleika á efnisvinnslu á ríkisjörðinni Eskey, í landi Hornafjarðar. 

Lesa meira

3. maí 2024 : Svifferja upp á Esju?

Leitað er að aðilum sem byggja vilja svifferju upp á Esjuna. 

Lesa meira

22. apríl 2024 : FSRE skilar fyrstu lífsferilsgreiningunni í gagnagátt HMS

Lífsferilsgreiningar (e. Life Cycle Assessment) fyrir ný mannvirki verða að kröfu í byggingareglugerð frá 1. september 2025. Aðlögunartímabil fyrir innleiðinguna er þegar hafið.

Lesa meira

26. mars 2024 : Framkvæmdir að hefjast við Geysi

Framkvæmdir við aðstöðu ferðafólks við Geysi eru að hefjast. Munu þær standa í vor og sumar.

Lesa meira

8. mars 2024 : Ný heilsugæsla vígð á Akureyri

Heilbrigðisráðherra vígði á mánudaginn nýja heilsugæslu á Akureyri. Stöðin er fyrsta sérhannaða heilsugæslan í bænum. 

Lesa meira

19. janúar 2024 : Íbúðir og sérbýli vantar á Leigutorg fyrir Grindavík

Leigutorg fyrir Grindavík var opnað 8. desember síðastliðinn. Alls hafa 356 eignir verið skráðar á torgið, 151 leigð til Grindvíkinga og nú eru 190 eignir í boði. Þó vantar fleiri eignir.

Lesa meira

8. desember 2023 : Leigutorg fyrir Grindavík opnað

Um 150 fasteignir verða í boði fyrst í stað

Lesa meira

1. desember 2023 : Átt þú fasteign fyrir íbúa Grindavíkur?

Leitað er að íbúðum til leigu í að minnsta kosti þrjá mánuði.

Lesa meira
Síða 1 af 8

Fréttalisti