Fréttir (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Tveir nýir framkvæmdastjórar til FSRE
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir hefur ráðið tvo nýja framkvæmdastjóra.
Lesa meiraSnjóflóð féll á varnargarða í byggingu á Patreksfirði
Varnargarðar sem nú eru í byggingu á Patreksfirði sönnuðu gildi sitt í vikunni. Snjóflóð féll á garðana, sem forðuðu því að flóð félli á húsnæði í bænum.
Lesa meiraAlþingisbygging á áætlun þrátt fyrir áskoranir
Framkvæmdir við skrifstofubyggingu Alþingis hafa gengið prýðilega í vetur. Um þessar mundir er verið að steypa þriðju hæð byggingarinnar af fimm.
Lesa meiraFSRE fyrirhugar útboð fyrir 17,6 milljarða í ár
Guðrún Ingvarsdóttir kynnti fyrirhuguð útboð Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna á Útboðsþingi Samtaka Iðnaðarins í dag.
Lesa meiraGengið til samninga um húsnæði fyrir Heilsugæslu Akureyrar
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við fasteignafélagið Reginn um leigu á húsnæði fyrir norðurstöð Heilsugæslu Akureyrar.
Lesa meiraOpnunartími FSRE um hátíðarnar
Skrifstofa Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag.
Lesa meiraHegningarhúsið: viðamiklum endurbótum lokið
Enn óákveðið hvaða starfsemi verður í húsinu.
Lesa meiraHeiðarbær frístundabyggð fær nýtt deiliskipulag
Um þessar mundir stendur yfir vinna við gerð deiliskipulags fyrir frístundarbyggð í Heiðarbæ, Bláskógarbyggð. Áður en tillaga að deiliskipulagi er unnin er tekin saman lýsing á verkefninu sem nú er í kynningu.
Lesa meiraNýtt skipurit Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna kynnt
Nýtt skipurit Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna hefur verið kynnt starfsfólki stofnananna. Undirbúningur fyrir innleiðingu þess er í fullum gangi og stefnt að gildistöku þess á þessu ári. Tvö framkvæmdastjórastörf hjá stofnuninni verða auglýst í dagblöðum um helgina. Hægt er að skoða auglýsingar um störfin hér og hér .
Lesa meiraÍþaka menntaskólans í Reykjavík
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir eru stolt af viðurkenningu sem Reykjavíkurborg veitti 4. nóvember sl. fyrir vandaðar endurbætur á eldra húsi.
Lesa meiraFramvegis er eingöngu tekið við rafrænum reikningum
Fjársýsla ríkisisins tekur ekki lengur við pappírsreikningum. Allir reikningar vegna kaupa ríkisins á vöru og þjónustu skulu vera með rafrænum hætti.
Lesa meira