Viltu vinna með okkur?

Við leitum að öflugu og jákvæðu fagfólki til að slást í liðið með okkur. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar.

Þjónustustjóri viðhalds

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf þjónustustjóra viðhalds. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hefur það markmið að bæta þjónustu til viðskiptavina og bæta ástand og nýtingu leiguhúsnæðis á vegum FSRE. Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2022.

NÁNAR UM STARFIÐ


Þjónustufulltrúi

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) óskar eftir að ráð jákvæða og lausnamiðaða manneskju í starf þjónustufulltrúa. Viðkomandi veitir viðskiptavinum vandaða þjónustu og tryggir skilvirka afgreiðslu erinda þeirra. Umsóknarfrestur er til 13. apríl.

NÁNAR UM STARFIÐ