Viðmið og leiðbeiningar
| Leiðbeiningar um samræmd skráarheiti FSRE gerir kröfu um notkun á samræmdum skráarheitum í verkefnum FSRE í frumathugun, áætlunargerð, verklegri framkvæmd og skilamati með það að markmiði að auðvelda endurheimt á gögnum. Þessi krafa nær bæði til gagna sem verða til hjá FSRE og ytri aðilum |
Júní 2024 |
| Kerfisbundinn frágangur Handbók um kerfisbundinn frágang, í því felst að fylgja ákveðnum kerfisbundnum ferlum í hönnun, framkvæmd, við afhendingu og á reynslutíma, þar til ábyrgðartíma lýkur. |
Okt 2023 |
| Sniðmát - Kröfur til upplýsingamiðlunar (EIR) Leiðbeiningar um upplýsingakröfur í BIM-líkönum og -ferlum verkefna. |
Júlí 2023 |
| Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila Lágmarksviðmið um byggingu og starfsemi hjúkrunarheimila |
Febrúar 2022 |
| Nútímalegt vinnuumhverfi - Áherslur og viðmið í húsnæðismálum stofnana Stefnuskjal fjármálaráðuneytis um vinnuumhverfi |
Desember 2020 |
| Viðmið um vinnuumhverfi Leiðbeiningar um þróun húsnæðis og starfsaðstöðu ríkisaðila |
Desember 2020 |
| Viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva | Nóvember 2023 |
| Tæknikröfur heilsugæslustöðva | Nóvember 2023 |
| Áætlunargerð, framsetning hönnunargagna Leiðbeiningar um framsetningu hönnunargagna |
Júní 2025 |
| Verklýsing, sniðmát Fylgiskjal með leiðbeiningu um framsetningu hönnunargagna |
Febrúar 2015 |
| Tilboðsskrá, sniðmát Fylgiskjal með leiðbeiningu um framsetningu hönnunargagna |
Júlí 2023 |
| Leiðbeiningar um hönnunarsamkeppni Leiðbeiningar um hönnunarsamkeppnir fyrir íslenska ríkið, unnar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og Félag sjálfstætt starfandi arkitekta |
Nóvember 2011 |
| Leiðbeiningar Purenet um verkefnamiðað vinnuumhverfi | September 2020 |
|
Menningarstefna í mannvirkjagerð |
Apríl 2007 |
|
Vistvænar byggingar |
Okt 2009 |