Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eignasafn

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

29. apríl : Tilkynning um val á tilboði – Hellur og lagnir ehf

Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir tilkynnir hér með að tilboði Hellur og lagna ehf., kt. 5908972059, hefur verið tekið í tengslum við útboð á hellulögnum og lagnaframkvæmdum.

Lesa meira

12. mars : The International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows

Í ár er þess minnst að 30 ár eru frá því að hin mannskæðu snjóflóð féllu í Súðavík og á Flateyri árið 1995.

Lesa meira

Aðrar fréttir

10. janúar : Úrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4

FSRE boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 síðastliðið haust þar sem yfir stóðu verklegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæðinu.

Lesa meira

28. nóvember : Fyrsta skóflustunga tekin að nýju verknámshúsi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Fyrsta skóflustunga að nýju verknámshúsi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti (FB) var tekin þriðjudaginn 26. nóvember og markar hún upphaf framkvæmda við stækkun skólans.

Lesa meira

21. október : GEYSIR Í HAUKADAL - UPPBYGGING INNVIÐA

Í síðustu viku fór fram lokaúttekt á 1. verkáfanga uppbyggingar innviða innan girðingar við Geysi í Haukadal. Verkið var boðið út sumarið 2023 og verkframkvæmdir hófust október sama ár. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir