Leiguþjónusta
Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.
Eignasafn
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði
Framkvæmdir
Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir, rifti sl. föstudag verksamningi við verktakafyrirtækið Húsheild ehf.
FSRE hlýtur viðurkenningu jafnvægisvogar FKA 2025
FSRE hefur hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA nú í 6. sinn. Jafnvægisvogin veitti viðurkenningar til 90 fyrirtækja, 22 opinberra aðila og 16 sveitarfélaga.
Lesa meiraAðrar fréttir
Vígsla nýs hjúkrunarheimilis við Boðaþing
Hjúkrunarheimili að Boðaþingi 11-13 var vígt með viðhöfn þriðjudaginn 2. september. Hjúkrunarheimilið er lokaáfangi í uppbyggingu á samtengdum lífsgæðakjarna sem inniheldur hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð og íbúðir aldraða.
Lesa meiraThe International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows
Í ár er þess minnst að 30 ár eru frá því að hin mannskæðu snjóflóð féllu í Súðavík og á Flateyri árið 1995.
Lesa meiraÚrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4
FSRE boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 síðastliðið haust þar sem yfir stóðu verklegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæðinu.
Lesa meira