Fréttir (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Samningur um lóð fyrir húsnæði viðbragðsaðila undirritaður
Ríki og borg hafa undirritað samning um lóð fyrir nýja björgunarmiðstöð, sem áætlað er að verði um 26 þúsund fermetrar. Lóðin liggur á milli Kleppsspítala og Holtagarða.
Lesa meira80 þúsund fermetrar í byggingu og á döfinni hjá FSRE í Reykjavík
Á fundi Reykjavíkurborgar – Athafhaborgin 2022 í síðustu viku, kynnti Þröstur Söring framkvæmdastjóri hjá FSRE yfirstandandi og fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum stofnunarinnar í Reykjavík.
Lesa meiraStaðan á húsnæðisöflun fyrir flóttafólk
Um miðjan mars barst Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum beiðni frá félagsmálaráðuneytinu um að aðstoða við útvegun húsnæðis fyrir flóttafólk frá Úkraínu. Verkefninu hefur miðað vel áfram.
Lesa meiraRáðuneyti flytja tímabundið í Síðumúla 24
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) og Byggingarfélag Gunnars og Gylfa undirrituðu á föstudag tímabundinn samning um leigu á fasteign við Síðumúla 24 í Reykjavík.
Lesa meiraFSRE aðstoðar félagsmálaráðuneyti við móttöku fólks frá Úkraínu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur óskað aðstoðar Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna (FSRE) við útvegun skammtímahúsnæðis fyrir flóttafólk frá Úkraínu
Lesa meiraMR í Austurstræti 17
230-250 nemendur MR munu næstu skólaárin sækja menntun sína í Austurstræti 17. Leigusamningur um eignina var undirritaður í vikunni.
Lesa meiraTveir nýir framkvæmdastjórar til FSRE
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir hefur ráðið tvo nýja framkvæmdastjóra.
Lesa meiraSnjóflóð féll á varnargarða í byggingu á Patreksfirði
Varnargarðar sem nú eru í byggingu á Patreksfirði sönnuðu gildi sitt í vikunni. Snjóflóð féll á garðana, sem forðuðu því að flóð félli á húsnæði í bænum.
Lesa meiraAlþingisbygging á áætlun þrátt fyrir áskoranir
Framkvæmdir við skrifstofubyggingu Alþingis hafa gengið prýðilega í vetur. Um þessar mundir er verið að steypa þriðju hæð byggingarinnar af fimm.
Lesa meiraFSRE fyrirhugar útboð fyrir 17,6 milljarða í ár
Guðrún Ingvarsdóttir kynnti fyrirhuguð útboð Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna á Útboðsþingi Samtaka Iðnaðarins í dag.
Lesa meiraGengið til samninga um húsnæði fyrir Heilsugæslu Akureyrar
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við fasteignafélagið Reginn um leigu á húsnæði fyrir norðurstöð Heilsugæslu Akureyrar.
Lesa meira