Meðferð persónuupplýsinga
FSR hefur birt á vefsíðu sinni upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá stofnuninni.
Lesa meiraUppsetning þingpalla er hafin vegna hátíðarfundar á Þingvöllum 18. júlí 2018
Hátíðarfundur Alþingis verður haldinn á Þingvöllum þann 18. júlí næstkomandi en þann dag var samningum um fullveldi Íslands lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gildi 1. desember 1918.
Lesa meiraFramkvæmdir að hefjast við Hringbrautarverkefnið í kjölfar jarðvinnuútboðs
NLSH ohf. hefur í samvinnu við FSR samið við lægstbjóðanda, ÍAV, vegna GVL-verkefnis (götur, veitur og lóð) og jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann.
Lesa meiraFSR hefur lokið fyrsta skrefinu í Grænum skrefum í ríkisrekstri
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, afhenti FSR viðurkenningu í dag fyrir að hafa lokið skrefi eitt í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri.
Lesa meiraNýr starfsmaður hjá FSR
Síðustu mælingu stoða í snjóflóðagrindur á Siglufirði lokið
Hádegisheimsókn í Efnismiðlun Sorpu 27. júní
Sorpa hefur opnað Efnismiðlun sem einfaldar aðgengi verktaka, arkitekta og hönnuða að endurnýttu efni.
Samræma frekar reglur á Norðurlöndum
Stefnt er að því að gera Norðurlöndin að samþættasta byggingamarkaði heims. Markmiðið er að lækka byggingarkostnað og auðvelda fyrirtækjum að starfa á milli Norðurlandanna.
Lesa meiraSólarfrí frá kl. 12.00 í dag, miðvikudaginn 20. júní
Opnun tveggja tilboða - Hringbrautarverkefnið
Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið
Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13. júní 2018.
Lesa meira