Viðhald á verki Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu 2018
Í september síðastliðnum komu til landsins sérfræðingar frá Oidtmann fyrirtækinu í Linnich í Þýskalandi til að hreinsa og gera við mosaíkverk Gerðar Helgadóttur.
Lesa meiraUmhverfisvæn bygging í íslensku samhengi
Góð mæting var á vinnustofuna „Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi“ í síðustu viku sem Grænni byggð, Efla, Mannvit, Verkís og VA Arkitektar stóðu fyrir.
Lesa meiraAðkoman stórbætt að náttúruperlunni Dynjandi
Aðkoma fyrir ferðafólk er orðin allt önnur og betri en hún var áður við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum.
Lesa meiraFramkvæmdum lokið við 3. áfanga í uppsetningu stoðvirkja í N-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði
Vinna við uppsetningu stoðvirkjanna hófst um miðjan ágúst 2015 og lokaúttekt fór fram 31. ágúst síðastliðinn.
Lesa meiraHringbrautarverkefnið - Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir
Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við geðdeild Landspítala.
Lesa meiraLeigusamningur um húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins undirritaður
Þann 27. ágúst síðastliðinn var skrifað undir leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins.
Lesa meiraUpplýsingum bætt við persónuverndarstefnu FSR
Upplýsingum um Hafa samband-hnappinn á vefsíðu FSR var bætt við persónuverndarstefnuna í vikunni.
Lesa meiraVígsla stækkaðrar gestastofu á Hakinu á Þingvöllum í dag
Fyrsti verkfundur í nýjum áfanga við Hringbrautarverkefnið (Nýr Landspítali) var haldinn í morgun
Að megin hluta er um jarðvinnu fyrir nýjan meðferðarkjarna að ræða en einnig verður götuskipan, bílastæðum og lögnum breytt.
Ársskýrsla 2017 aðgengileg á vef FSR
Í ársskýrslunni er meðal annars ársreikningur lagður fram, farið yfir meginverkefni FSR og birt stutt samantekt yfir fasteignir í ríkiseigu. Þá er stefnuskjal FSR hluti af ársskýrslu stofnunarinnar í fyrsta sinn.
Lesa meiraSumarlokun FSR 2018
Skrifstofa FSR verður lokuð frá mánudeginum 23. júlí til og með föstudeginum 3. ágúst næstkomandi. Vinsamlega sendið erindi á netfangið fsr@fsr.is. Í neyðartilfellum hafið samband í síma: 618 3388.
Lesa meiraÞyrluflug með snjóflóðavarnir á Siglufirði
Í gær hóf Köfunarþjónustan ehf. flug með snjóflóðagrindur í Hafnarfjall á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að flugið taki 3-4 daga.