11. september 2018 Eldri fréttir Ríkiseigna : Viðhald á verki Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu 2018

Í september síðastliðnum komu til landsins sérfræðingar frá Oidtmann fyrirtækinu í Linnich í Þýskalandi til að hreinsa og gera við mosaíkverk Gerðar Helgadóttur.

Lesa meira

11. september 2018 Eldri fréttir FSR : Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi

Góð mæting var á vinnustofuna „Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi“ í síðustu viku sem Grænni byggð, Efla, Mannvit, Verkís og VA Arkitektar stóðu fyrir.

Lesa meira

7. september 2018 Eldri fréttir FSR : Aðkoman stórbætt að náttúruperlunni Dynjandi

Aðkoma fyr­ir ferðafólk er orðin allt önn­ur og betri en hún var áður við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. 

Lesa meira

4. september 2018 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdum lokið við 3. áfanga í uppsetningu stoðvirkja í N-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði

Vinna við uppsetningu stoðvirkjanna hófst um miðjan ágúst 2015 og lokaúttekt fór fram 31. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

3. september 2018 Eldri fréttir FSR : Hringbrautarverkefnið - Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir

Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við geðdeild Landspítala.

Lesa meira

29. ágúst 2018 Eldri fréttir FSR : Leigusamningur um húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins undirritaður

Þann 27. ágúst síðastliðinn var skrifað undir leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins.

Lesa meira

28. ágúst 2018 Eldri fréttir FSR : Upplýsingum bætt við persónuverndarstefnu FSR

Upplýsingum um Hafa samband-hnappinn á vefsíðu FSR var bætt við persónuverndarstefnuna í vikunni. 

Lesa meira

24. ágúst 2018 Eldri fréttir FSR : Vígsla stækkaðrar gestastofu á Hakinu á Þingvöllum í dag

Með stækkun gestastofunnar er búið að stórbæta aðstöðu fyrir gesti þjóðgarðsins og setja upp glæsilega sýningu um sögu Þingvalla og náttúru. Lesa meira

26. júlí 2018 Eldri fréttir FSR : Fyrsti verkfundur í nýjum áfanga við Hringbrautarverkefnið (Nýr Landspítali) var haldinn í morgun

Að megin hluta er um jarðvinnu fyrir nýjan meðferðarkjarna að ræða en einnig verður götuskipan, bílastæðum og lögnum breytt.

Lesa meira

25. júlí 2018 Eldri fréttir FSR : Ársskýrsla 2017 aðgengileg á vef FSR

Í ársskýrslunni er meðal annars ársreikningur lagður fram, farið yfir meginverkefni FSR og birt stutt samantekt yfir fasteignir í ríkiseigu. Þá er stefnuskjal FSR hluti af ársskýrslu stofnunarinnar í fyrsta sinn.

Lesa meira

19. júlí 2018 Eldri fréttir FSR : Sumarlokun FSR 2018

Skrifstofa FSR verður lokuð frá mánudeginum 23. júlí til og með föstudeginum 3. ágúst næstkomandi. Vinsamlega sendið erindi á netfangið fsr@fsr.is. Í neyðartilfellum hafið samband í síma: 618 3388.

Lesa meira

18. júlí 2018 Eldri fréttir FSR : Þyrluflug með snjóflóðavarnir á Siglufirði

Í gær hóf Köfunarþjónustan ehf. flug með snjóflóðagrindur í Hafnarfjall á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að flugið taki 3-4 daga. 

Lesa meira
Síða 12 af 26

Fréttalisti