Upptökur frá Húsnæðisþingi 2018
Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi sem nefnist Sjónarhorn framkvæmdaaðila undir liðnum Fasteignamarkaðurinn á árlegu Húsnæðisþingi sem velferðarráðuneytið og Íbúðalánasjóður stóðu fyrir í gær. Upptökur frá þinginu með öllum erindunum eru nú aðgengilegar.
Lesa meiraVilt þú taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags?
Skrifað var undir tvo húsaleigusamninga fyrir Landspítala í dag
Um er að ræða Eiríksgötu 5 sem verður breytt í göngudeildarhúsnæði og Skaftahlíð 24 sem verður skrifstofuhúsnæði Landspítala.
Lesa meiraVistbyggðarráð heitir nú Grænni byggð
Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna
Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina.
Lesa meiraFramkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið
Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ.
Lesa meiraÁfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli
Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli.
Lesa meiraHringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir
Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, lagnavinna og ný tenging fyrir strætó
Lesa meiraVistæni bygginga frá vöggu til grafar
FSR styðst við breska vistvottunarkerfið BREEAM í stærstu verkefnum stofnunarinnar. Vottunarkerfið stuðlar meðal annars að þverfaglegu samtali aðila í byggingariðnaði.
Lesa meiraKeppendur hafa skilað samkeppnistillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit
Dómnefndir munu nú fjalla um tillögurnar og verða úrslit kynnt í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. desember 2018.
Lesa meiraAukum gæði - Byggjum betur
Verið að breyta og byggja við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli
Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötuneyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.