31. október 2018 Eldri fréttir FSR : Upptökur frá Húsnæðisþingi 2018

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi sem nefnist Sjónarhorn framkvæmdaaðila undir liðnum Fasteignamarkaðurinn á árlegu Húsnæðisþingi sem velferðarráðuneytið og Íbúðalánasjóður stóðu fyrir í gær. Upptökur frá þinginu með öllum erindunum eru nú aðgengilegar. 

Lesa meira

26. október 2018 Eldri fréttir FSR : Vilt þú taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags?

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti.  Lesa meira

25. október 2018 Eldri fréttir FSR : Skrifað var undir tvo húsaleigusamninga fyrir Landspítala í dag

Um er að ræða Eiríksgötu 5 sem verður breytt í göngudeildarhúsnæði og Skaftahlíð 24 sem verður skrifstofuhúsnæði Landspítala. 

Lesa meira

22. október 2018 Eldri fréttir FSR : Vistbyggðarráð heitir nú Grænni byggð

Grænni byggð er vettvangur um vistvæna þróun byggðar. FSR var stofnaðili árið 2010.  Lesa meira

15. október 2018 Eldri fréttir FSR : Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna

Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina. 

Lesa meira

10. október 2018 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið

Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ. 

Lesa meira

5. október 2018 Eldri fréttir FSR : Áfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli

Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli. 

Lesa meira

1. október 2018 Eldri fréttir FSR : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, lagnavinna og ný tenging fyrir strætó

Lesa meira

28. september 2018 Eldri fréttir FSR : Vistæni bygginga frá vöggu til grafar

FSR styðst við breska vistvottunarkerfið BREEAM í stærstu verkefnum stofnunarinnar. Vottunarkerfið stuðlar meðal annars að þverfaglegu samtali aðila í byggingariðnaði.

Lesa meira

26. september 2018 Eldri fréttir FSR : Keppendur hafa skilað samkeppnistillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit

Dómnefndir munu nú fjalla um tillögurnar og verða úrslit kynnt í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. desember 2018.

Lesa meira

21. september 2018 Eldri fréttir FSR : Aukum gæði - Byggjum betur

Stafrænar upplýsingar um mannvirki (BIM) opna dyrnar að möguleikum til hagræðingar og minni sóunnar í byggingarferlinu.  Lesa meira

18. september 2018 Eldri fréttir FSR : Verið að breyta og byggja við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli

Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötuneyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.

Lesa meira
Síða 11 af 26

Fréttalisti