3. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Niðurstöður samkeppna um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og um skipulag Stjórnarráðsreits

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag verðlaun fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og opnaði sýningu á tillögum í framkvæmdasamkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og hugmyndasamkeppni um skipulag Stjórnarráðsreits í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Lesa meira

29. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Hvað er vistvæn bygging?

Vistvæn bygging grundvallast á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar þar sem leitast er við að mæta þörfum samtíðarinnar án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum.

Lesa meira

28. nóvember 2018 Eldri fréttir Ríkiseigna : Listasafn Íslands baðað jólaljósum

Nú þegar jólamánuður gengur í garð prýðast margar byggingar Ríkiseigna jólaljósum. Hér má sjá Fríkirkjuveg 7 lýst upp með rauðum jólaljósum. 

Lesa meira

23. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita- og vatnsveita austan við BSÍ, uppsetning þvottastöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild.

Lesa meira

19. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Fyrsta gröfustungan að nýbyggingu Byggðastofnunar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, tók fyrstu gröfustungu að nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki föstudaginn 16. nóvember síðastliðinn.  

Lesa meira

15. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Samstarfssamningur Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiskaupa

Forstjóri Framkvæmdasýslunnar, Guðrún Ingvarsdóttir, og forstjóri Ríkiskaupa, Halldór Sigurðsson, undirrituðu samning um verklag vegna þjónustu við útboð, innkaup, leiguverkefni og önnur verkefni sem stofnanirnar hafa samstarf um fimmtudaginn 14. nóvember 2018.

Lesa meira

13. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Verið er að vinna við lagnaskurð sunnan Barnaspítala. Framkvæmdir standa yfir við gamla spítalann, Læknagarð og sjúklingabílastæði við Eirberg.

Lesa meira

12. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdum lokið í fjallinu Kubba á Ísafirði

Verkið fól í sér að setja upp stoðvirki úr stáli (e. snow bridges) til snjóflóðavarna á upptakasvæðum snjóflóða í Bröttuhlíð í Kubba ofan Holtahverfis á Ísafirði. 

Lesa meira

9. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Úrgangsstjórnun í vottuðum verkefnum

Úrgangsstjórnun á verkstað er einn af þeim þáttum sem metnir eru í vistvottunarkerfinu BREEAM sem Framkvæmdasýslan styðst við í öllum stærri verkefnum á vegum stofnunarinnar.

Lesa meira

9. nóvember 2018 Eldri fréttir Ríkiseigna : Græn skref í Ríkisrekstri

Ríkiseignum er umhugað um umhverfið okkar og vinnum við samkvæmt grænum skrefum í ríkisrekstri. Fimmtudaginn 8. nóvember náðu Ríkiseignir fyrsta skrefinu og fengu viðurkenningu fyrir. Við erum strax farin að huga að næsta skrefi.

Lesa meira

2. nóvember 2018 Eldri fréttir FSR : Nýr starfsmaður hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig nýjan verkefnastjóra.  Lesa meira
Síða 10 af 26

Fréttalisti