25. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : Útlit fyrir að árið 2019 verði mikið framkvæmdaár

Á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins voru kynntar fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á vegum hins opinbera fyrir tæpa 128 milljarða króna. Það er um 50 milljörðum króna meira en í fyrra. 

Lesa meira

19. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

Framkvæmdasýsla ríkisins var að gefa út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga.

Lesa meira

18. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : FSR nýr stofnaðili Íslenska byggingavettvangsins

FSR var að bætast í hóp stofnaðila Íslenska byggingavettvangsins  en honum er ætlað að efla innviði, auka samkeppnishæfni og efla samtal innan byggingageirans um hagsmunamál hans.

Lesa meira

17. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : Skráning á Útboðsþing Samtaka Iðnaðarins í fullum gangi

Það styttist í hið árlega Útboðsþing Samtaka iðnaðarins þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila eru kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins.

Lesa meira

9. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : Fjórir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra á sviði frumathuguna og áætlunargerðar, einn á fagsvið verklegra framkvæmda og skilamata og loks teymisstjóra greininga og stefnumótunar sem er nýtt starfssvið innan FSR. 

Lesa meira

2. janúar 2019 Eldri fréttir FSR : Hvaða steinsteypta mannvirki verður mannvirki ársins árið 2019?

Steinsteypufélag Íslands óskar eftir tilnefningum til Steinsteypuverðlaunanna 2019 til 20. janúar næstkomandi.

Lesa meira

19. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Jólakveðja frá FSR

FSR óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Skrifstofa FSR verður opin 27. og 28. desember yfir jól og áramót. Reglulegur opnunartími hefst svo á ný miðvikudaginn 2. janúar. 

Lesa meira

19. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Opnun tilboða í fornleifagröft á lóð við stjórnarráðshúsið

Tvö tilboð bárust í verkefnið lóð við stjórnarráðshúsið, Lækjargötu 1 - fornleifagröftur. 

Lesa meira

17. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Fyrirhugað útboð á verkframkvæmd við varnarvirki í Norðfirði

Almennt útboð á framkvæmdum við varnargarð og 16 varnarkeilur neðan Urðarbotns og Sniðgils í Neskaupstað er fyrirhugað um mánaðamótin janúar/febrúar 2019.

Lesa meira

12. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Steinsteypudagurinn 2019

Hinn árlegi Steinsteypudagur á vegum Steinsteypufélags Íslands verður haldinn föstudaginn 15. febrúar 2019 á Grand Hótel.

Lesa meira

7. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Inngangur Barnaspítala færður, vinna við lagnaskurð sunnan Barnaspítala, framkvæmdir við gamla spítala, bílastæði við Eirberg, endurbætur á bílastæðum við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan Hringbrautar, verkskil sjúkrahótelsins og stefnt að lokun gömlu Hringbrautar 7. janúar 2019.

Lesa meira

6. desember 2018 Eldri fréttir FSR : Sementsfestun fyrr og nú

Fyrirlestrar, myndir og umfjöllun um málstofu um sementsfestun sem Steinsteypufélag Íslands og Mannvit buðu upp á nýlega er nú aðgengileg.

Lesa meira
Síða 9 af 26

Fréttalisti