Áformaður fornleifagröftur bak við hús Stjórnarráðsins
Ráðgert er að kanna mannvistarleifar undir jarðvegssverðinum á baklóð Stjórnarráðshússins að Lækjargötu 1 í haustbyrjun vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda.
Lesa meiraNýr starfsmaður hjá FSR
Breyting á félagsaðild í BIM Ísland
Verkefnamiðað vinnuumhverfi Sjúkratrygginga
Sjúkratryggingar Íslands flutti alla starfsemi sína við Vínlandsleið nýlega þar sem starfsfólk er í teymisrýmum.
Nýtt skipurit FSR
Þann 1. maí 2018 tók gildi nýtt skipurit FSR með tveimur nýjum fagsviðum og stoðþjónustu.
Lesa meiraTryggingastofnun flytur í Kópavog
Áætlað er að Tryggingastofnun flytji í leiguhúsnæði að Hlíðasmára 11, Kópavogi, í nóvember 2018
Lesa meiraGræn sveifla einkenndi fyrsta Vistbyggðardaginn
Styttist í útboð Húss íslenskra fræða
Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2021. Byggingin mun rísa við Arngrímsgötu 5.
Lesa meiraMálþing um grænni byggð
Stórglæsileg dagskrá er komin fyrir Vistbyggðardaginn / Málþing um grænni byggð fimmtudaginn 26. apríl nk. í Veröld - húsi Vigdísar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með erindi ásamt öðrum innlendum og erlendum fagaðilum.
Lesa meiraSamkeppnir um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til tveggja opinna samkeppna. Annars vegar er um að ræða framkvæmdasamkeppni um 1.200 m² viðbyggingu við gamla Stjórnarráðshúsið. Hins vegar er um að ræða hugmyndasamkeppni um skipulag svokallaðs Stjórnarráðsreits sem markast af Ingólfsstræti, Skúlagötu, Klapparstíg og Lindargötu.
Lesa meiraUppsetning sýningar að hefjast á Hakinu á Þingvöllum
Í stækkaðri gestastofu er að verða til glæsileg sýning.
Lesa meira