29. maí 2018 Eldri fréttir FSR : Áformaður fornleifagröftur bak við hús Stjórnarráðsins

Ráðgert er að kanna mannvistarleifar undir jarðvegssverðinum á baklóð Stjórnarráðshússins að Lækjargötu 1 í haustbyrjun vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda. 

Lesa meira

22. maí 2018 Eldri fréttir FSR : Nýr starfsmaður hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig nýjan verkefnastjóra Lesa meira

15. maí 2018 Eldri fréttir FSR : Breyting á félagsaðild í BIM Ísland

Til stendur að BIM Ísland verði opið öllum hagaðilum innan byggingariðnaðarins Lesa meira

8. maí 2018 Eldri fréttir FSR : Verkefnamiðað vinnuumhverfi Sjúkratrygginga

Sjúkratryggingar Íslands flutti alla starfsemi sína við Vínlandsleið nýlega þar sem starfsfólk er í teymisrýmum. 

Lesa meira

2. maí 2018 Eldri fréttir FSR : Nýtt skipurit FSR

Þann 1. maí 2018 tók gildi nýtt skipurit FSR með tveimur nýjum fagsviðum og stoðþjónustu. 

Lesa meira

30. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Tryggingastofnun flytur í Kópavog

Áætlað er að Tryggingastofnun flytji í leiguhúsnæði að Hlíðasmára 11, Kópavogi, í nóvember 2018

Lesa meira

27. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Græn sveifla einkenndi fyrsta Vistbyggðardaginn

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi um grænar áherslur FSR í nútíð og framtíð á vel heppnuðum Vistbyggðardegi í gær.  Lesa meira

26. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Styttist í útboð Húss íslenskra fræða

Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2021. Byggingin mun rísa við Arngrímsgötu 5.

Lesa meira

17. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Málþing um grænni byggð

Stórglæsileg dagskrá er komin fyrir Vistbyggðardaginn / Málþing um grænni byggð fimmtudaginn 26. apríl nk. í Veröld - húsi Vigdísar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með erindi ásamt öðrum innlendum og erlendum fagaðilum.

Lesa meira

9. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Samkeppnir um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til tveggja opinna samkeppna. Annars vegar er um að ræða framkvæmdasamkeppni um 1.200 m² viðbyggingu við gamla Stjórnarráðshúsið. Hins vegar er um að ræða hugmyndasamkeppni um skipulag svokallaðs Stjórnarráðsreits sem markast af Ingólfsstræti, Skúlagötu, Klapparstíg og Lindargötu.

Lesa meira

5. apríl 2018 Eldri fréttir FSR : Uppsetning sýningar að hefjast á Hakinu á Þingvöllum

Í stækkaðri gestastofu er að verða til glæsileg sýning.

Lesa meira
Síða 14 af 26

Fréttalisti