15. september 2017 Eldri fréttir FSR : Vígsla varnargarða og stoðvirkja í Tröllagili í Neskaupstað

Þriðjudaginn 19. september nk. kl. 16.00 verða varnargarðar og stoðvirki í Tröllagili í Neskaupstað vígð við formlega athöfn við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupstað. Lesa meira

12. september 2017 Eldri fréttir FSR : Upplýsingablöð mannvirkis við vígslu

FSR tók upp þann sið árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis.

Lesa meira

10. ágúst 2017 Eldri fréttir FSR : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki, Sauðármýri 2, var undirritaður í gær.

Lesa meira

8. ágúst 2017 Eldri fréttir FSR : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.

Lesa meira

19. júlí 2017 Eldri fréttir FSR : „Free-seating“ vinnuumhverfi hjá Sjúkratryggingum Íslands

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., skrifuðu undir húsaleigusamning í gær.

Lesa meira

6. júlí 2017 Eldri fréttir FSR : Handbók EU BIM Task Group er komin út

Í handbókinni er að finna stefnumarkandi leiðbeiningar fyrir innleiðingu á BIM (Building Information Modelling) í opinberum framkvæmdum.

Lesa meira

5. júlí 2017 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdir við snjóflóðavarnir á Siglufirði

Nú standa yfir framkvæmdir við snjóflóðavarnir yfir byggðinni á Siglufirði, uppsetning stoðvirkja, 3. áfangi.

Lesa meira

20. júní 2017 Eldri fréttir FSR : Tveir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra, Örnu Björk Jónsdóttur og Vífil Björnsson.
Lesa meira

14. júní 2017 Eldri fréttir FSR : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2017 á vef FSR

Lesa meira

13. júní 2017 Eldri fréttir FSR : Ársskýrsla 2016 aðgengileg á vef FSR

Í ársskýrslunni er ársreikningur lagður fram ásamt því að farið er yfir helstu verkefni og nýjungar í starfi FSR á árinu 2016.

Lesa meira

8. júní 2017 Eldri fréttir FSR : Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi.

Lesa meira

2. júní 2017 Eldri fréttir FSR : Togpróf fyrir steypu í snjósöfnunargrind á Patreksfirði

Framkvæmdir fyrir ofan fjallið Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa.

Lesa meira
Síða 18 af 26

Fréttalisti