Skráning á útboðsþing Samtaka iðnaðarins, föstudaginn 26. janúar 2018, er í fullum gangi
Á útboðsþinginu verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, nýskipaður forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins.
Lesa meiraGuðrún Ingvarsdóttir skipuð í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins.
Lesa meiraFramkvæmdir nýhafnar á Arnarhvoli
Framkvæmdir við þriðja áfanga í endurbótum innanhúss á Arnarhvoli eru nýhafnar.
Lesa meiraJóla- og áramótakveðja FSR
Lokaúttekt hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi
Vörðufell ehf. er að ljúka við endurnýjun á eldhúsi, matsal, röntgendeild og rannsóknadeild hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Efla ehf. sá um fortúttekt sem fór fram þriðjudaginn 12. desember 2017 en framkvæmdin hefur staðið yfir frá áramótum 2016/2017, þó með hléum yfir sumarið.
Lesa meiraÚtlendingastofnun flytur á Dalveg 18
Útlendingastofnun er að flytja starfsemi sína úr Skógarhlíð 6 yfir á Dalveg 18 í Kópavogi. Staðið hafa yfir breytingar á húsnæðinu sem framkvæmdar voru undir eftirliti Framkvæmdasýslu ríkisins.
Lesa meiraRýnifundur - Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Miðvikudaginn 13. desember kl. 17.00 munu dómnefndarfulltrúar fara yfir þær 17 tillögur sem bárust í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg í A-sal Listaháskóla Íslands í Þverholti. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir fundinum.
Lesa meiraNý lyfta í Þjóðleikhúsinu
Unnið hefur verið að því að bæta aðgengi fatlaðra í Þjóðleikhúsinu og verður ný lyfta tekin í gagnið í janúar 2017 sem á að koma til móts við það. Knekti ehf. og Íslandslyftur ehf. hafa séð um framkvæmdirnar sem hafa staðið yfir allt árið 2017.
Lesa meiraHafsteinn S. Hafsteinsson settur forstjóri FSR tímabundið
Hinn 1. desember síðastliðinn lét Halldóra Vífilsdóttir af störfum sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Sama dag var Hafsteinn S. Hafsteinsson lögfræðingur settur forstjóri.
Lesa meiraSnjóflóðavarnir á þéttbýlisstöðum
Unnið er að því að verja þéttbýlisstaði þar sem er snjóflóðahætta.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um starf forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins er liðinn
Alls bárust 27 umsóknir og er úrvinnsla hafin.
Lesa meiraFangelsið á Hólmsheiði komið með umhverfisvottun
Byggingin var að fá vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisvottunarkerfinu BREEAM
Lesa meira