Húsnæði fyrir fólk á flótta

Ertu með skammtímahúsnæði fyrir flóttafólk á leið til Íslands?

  • Leitað er að húsnæði sem verður heimili flóttafólks fyrstu vikur dvalar þess á Íslandi. Að því loknu mun fólkið flytja í sveitarfélög sem samið hafa við stjórnvöld um móttöku flóttafólks.
  • Gististaðirnir þurfa að hafa fleiri en 20 herbergi og vandaða aðstöðu fyrir fólk í viðkvæmri stöðu.
  • Athugið að hér er um að ræða markaðskönnun, ekki er um formlegt útboðsferli að ræða
Aðilar sem telja sig geta boðið húsnæði, hvort sem er ókeypis eða gegn gjaldi geta skráð eign sína hér:


 Bjóða fram húsnæði 

Upplýsingar um stuðning við flóttafólk frá Úkraínu má finna á vef  Ísland.is/ukraina