Samkeppni um hönnun endurbóta og stækkunar aðstöðu fangelsisins að Litla-Hrauni

Alls bárust fjórar tillögur frá fjórum aðilum um hönnun endurbóta og stækkunar aðstöðu fangelsins að Litla - Hrauni. Ákveðið var taka tilboði VA arkitekta. Sjá nánari upplýsingar hér.

Þeim sem sendu inn tilboð er þökkuð þátttakan í útboðinu.

Verknúmer: 6061051

Útboðsnúmer: 21698

Dagsetning ákvörðunar: 15.10.2022