Skráning á kynningarfund

 FSRE boðar til kynningarfundar um lokað alútboð byggingar 22 rýma hjúkrunarheimilis í Hveragerðisbæ.

Staður: Hótel Örk
Stund: 9. nóvember kl. 15-16

Á fundinum mun Hildur Georgsdóttir, aðallögfræðingur FSRE, kynna alútboðsformið og Ólafur Daníelsson deildarstjóri sérhæfðs húsnæðis hjá FSRE kynna verkefnið. Að því loknu verður opnað fyrir spurningar úr sal. Kaffiveitingar verða á boðstólum.


Til að fyrirbyggja ruslpóst: