Friðland að Fjallabaki, Landmannalaugar
- Verkkaupi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
- Staða: Í frumathugun
- Verkefnisnúmer: 614 2145
- Verkefnastjóri: Sunna Dóra Sigurjónsdóttir
- Tímaáætlun: Áætluð verklok - annar ársfjórðungur 2021
Umsjón með gerð frumathugunar vegna göngubrúar yfir Námskvísl, fljótandi göngustíga á svæðinu og móttökuhúss. Umsjón með 1. áfanga innviðauppbyggingar skv. niðurstöðu frumathugunar.