FSRE

Valmynd


  • Byggingar
  • Jarðir og auðlindir
  • Verkefni í þróun
  • VÖR

Ofanflóðavarnir Eskifirði - Ljósá

  • Staða: Framkvæmd lokið
  • Verkefnisnúmer: 633 1713
  • Verkefnastjóri: Sigurður Hlöðversson
  • Tímaáætlun: Áætlað er að verkinu ljúki sumarið 2018

Um verkefnið

Um er að ræða krapaflóðsvarnir í og við farveg Ljósár á Eskifirði. Farvegurinn er breikkaður og dýpkaður og botn og bakkar mótaðir með steyptum veggjum og grjóthleðslu. Einnig eru steyptir leiðiveggir beggja megin við efri hluta farvegar og byggðar steyptar brýr yfir Ljósá á Strandgötu og á Steinholtsvegi.Ofanflodavarnir-eskifirdi-ljosa

Verkhönnun annast EFLA verkfræðistofa hf. og Landmótun sf. Útboðið var auglýst í desember 2016. Tilboð voru opnuð 17. janúar 2017. Samið var við Héraðsverk ehf. og hófust framkvæmdir í mars. Þær hafa gengið vel og mun þeim ljúka sumarið 2018. 


Aðalvalmynd

  • ÚKRAÍNA
  • Leiguþjónusta
    • Viðhald aðstöðu
    • Breytingar á aðstöðu
    • Deigla
    • Þjónusta leigusala
  • Eignasafn og þróun
    • Byggingar
    • Jarðir og auðlindir
    • Verkefni í þróun
    • VÖR
  • Útboð og sala
    • Auglýsingar
    • Örútboð
    • Opnun tilboða
    • Niðurstöður útboða
    • Sala og leiga
    • Samkeppnir
    • Kaup á leigulóð
  • Um okkur
    • Hlutverk
    • Skipurit
    • Fréttalisti
    • Starfsfólk
    • Reikningar
    • Gjaldskrá
    • Lög og reglugerðir
    • Viðmið
    • Útgefið efni
  • English

Leita á vefnum


FSRE

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Kt.: 510391-2259

Afgreiðslutímar

  • Mánudaga - fimmtudaga 9:00 - 15:00
  • Föstudaga 9:00 - 14:00

Hafa samband

590 9700
fsre@fsre.is

  • Starfsfólk
  • Laus störf
  • Gjaldskrá