FSRE

Valmynd


  • Byggingar
  • Jarðir og auðlindir
  • Verkefni í þróun
  • VÖR

Ofanflóðavarnir Eskifirði - Hlíðarendaá - varnarvirki

Um verkefnið

Um er að ræða krapaflóðsvarnir í og við farveg Hlíðarendaár á Eskifirði. Verkhönnun annaðist EFLA verkfræðistofa og Landmótun. Verkið felst í að breikka og dýpka efri hluta Hlíðarendaár og móta bakka með grjóthleðslum og steypa 120 metra langan og 3,6 metra háan leiðivegg austan við efri hluta skurðar. Skurðurinn er 230 metra langur, 5 metra breiður og 3 metra djúpur. Landmótun og yfirborðsfrágangur felst í mótun svæða við skurðbakka og leiðivegg og gerð göngustíga og uppgræðslu. 

Verkið hófst í júlí 2015 og verklok voru í september 2016. Vinna átti við gróðursetningu sumarið 2017, en því var frestað. Þann 17. maí 2017 varð mannvirkið fyrir nokkru tjóni vegna flóðs í Hlíðarendaá. Unnið var við brýnustu lagfæringar sumarið 2017 og verður áfram unnið við lagfæringar á árinu 2018.


Aðalvalmynd

  • Leiguþjónusta
    • Viðhald aðstöðu
    • Breytingar á aðstöðu
    • Deigla
    • Þjónusta leigusala
    • Flóttafólk
  • Eignasafn og þróun
    • Byggingar
    • Jarðir og auðlindir
    • Verkefni í þróun
    • VÖR
  • Útboð og sala
    • Auglýsingar
    • Örútboð
    • Opnun tilboða
    • Niðurstöður útboða
    • Sala og leiga
    • Samkeppnir
    • Kaup á leigulóð
  • Um okkur
    • Hlutverk
    • Skipurit
    • Fréttalisti
    • Starfsfólk
    • Reikningar
    • Gjaldskrá
    • Lög og reglur
    • Viðmið og stefnur
    • Útgefið efni
  • English

Leita á vefnum


FSRE

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Borgartúni 26, 105 Reykjavík
FSRE kt.: 510391-2259

Ríkiseignir kt.: 690981-0259

Afgreiðslutímar

  • Mánudaga - fimmtudaga 9:00 - 15:00
  • Föstudaga 9:00 - 14:00

Hafa samband

590 9700
fsre@fsre.is

  • Starfsfólk
  • Reikningar
  • Gjaldskrá