FSRE

Valmynd


  • Byggingar
  • Jarðir og auðlindir
  • Verkefni í þróun
  • VÖR

Húsnæðismál Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0104
  • Verkefnastjóri: Hannes Frímann Sigurðsson

Um verkefnið

Verkefnið felst í að skoða möguleika á að koma embættinu fyrir í stærra húsnæði en það býr við þröngan kost í dag. Unnið er að frumathugun og þarfagreiningu vegna húsnæðismála lögreglustjóraembættisins (febrúar 2018). 

Núverandi húsnæði Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra við Þórunnarstræti 139, Akureyri, var byggt 1967. Við stofnun embættisins um áramótin 2014/2015 var yfirstjórn hins nýja embættis komið fyrir í lögreglustöðinni á Akureyri. Frá upphafi var ljóst að þrengja yrði að daglegri starfsemi lögreglunnar til að unnt væri að koma öllum fyrir og að til framtíðar yrði að huga að stækkun húsnæðisins. Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra er starfrækt almenn lögregludeild, sérstök rannsóknardeild og sérsveitardeild undir RLS. Undir embættið tilheyra starfsstöðvar á Húsavík, í Fjallabyggð, á Þórshöfn og Dalvík.

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.


Aðalvalmynd

  • ÚKRAÍNA
  • Leiguþjónusta
    • Viðhald aðstöðu
    • Breytingar á aðstöðu
    • Deigla
    • Þjónusta leigusala
  • Eignasafn og þróun
    • Byggingar
    • Jarðir og auðlindir
    • Verkefni í þróun
    • VÖR
  • Útboð og sala
    • Auglýsingar
    • Örútboð
    • Opnun tilboða
    • Niðurstöður útboða
    • Sala og leiga
    • Samkeppnir
    • Kaup á leigulóð
  • Um okkur
    • Hlutverk
    • Skipurit
    • Fréttalisti
    • Starfsfólk
    • Reikningar
    • Gjaldskrá
    • Lög og reglugerðir
    • Viðmið
    • Útgefið efni
  • English

Leita á vefnum


FSRE

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Kt.: 510391-2259

Afgreiðslutímar

  • Mánudaga - fimmtudaga 9:00 - 15:00
  • Föstudaga 9:00 - 14:00

Hafa samband

590 9700
fsre@fsre.is

  • Starfsfólk
  • Laus störf
  • Gjaldskrá