FSRE

Valmynd


  • Byggingar
  • Jarðir og auðlindir
  • Verkefni í þróun
  • VÖR

Dómstólasýslan - nýtt leiguhúsnæði

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Öflun húsnæðis
  • Verkefnisnúmer: 633 0121
  • Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir og Ármann Óskar Sigurðsson
  • Stærð mannvirkis: Um 240 fermetrar
  • Fundarymi
  • Kaffistofa-og-fundarymi-3-
  • Setkrokur-og-skrifstofurymi

Um verkefnið

Verkefnið fólst í að finna skrifstofuhúsnæði til leigu fyrir nýja stjórnsýslustofnun, dómstólasýsluna, sem tók til starfa 1. janúar 2018. Auglýst var eftir húsnæði árið 2017 og bárust fimm tilboð. Ákveðið var að taka á leigu um 240 fermetra húsnæði að Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. Leigusamningur var undirritaður 6. febrúar 2018. Framkvæmdasýslan hafði eftirlit með framkvæmd á staðnum en húsnæðið var tilbúið snemma vors 2018.

Nánari upplýsingar veita verkefnastjórar.

Skilagrein

Skilagrein vegna leiguhúsnæðis fyrir Dómstólasýsluna, sem unnið var að á tímabilinu júlí 2017 til mars 2018, var unnin samkvæmt lögum um skipan opinberra framkvæmda. Skilagreinin gefur yfirlit yfir ráðgjöf og þjónustu við öflun leiguhúsnæðisins. Öll útgefin skilamöt/skilagreinar/skilablöð má finna á vef FSR undir Útgefið efni. 


Aðalvalmynd

  • ÚKRAÍNA
  • Leiguþjónusta
    • Viðhald aðstöðu
    • Breytingar á aðstöðu
    • Deigla
    • Þjónusta leigusala
  • Eignasafn og þróun
    • Byggingar
    • Jarðir og auðlindir
    • Verkefni í þróun
    • VÖR
  • Útboð og sala
    • Auglýsingar
    • Örútboð
    • Opnun tilboða
    • Niðurstöður útboða
    • Sala og leiga
    • Samkeppnir
    • Kaup á leigulóð
  • Um okkur
    • Hlutverk
    • Skipurit
    • Fréttalisti
    • Starfsfólk
    • Reikningar
    • Gjaldskrá
    • Lög og reglugerðir
    • Viðmið
    • Útgefið efni
  • English

Leita á vefnum


FSRE

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Kt.: 510391-2259

Afgreiðslutímar

  • Mánudaga - fimmtudaga 9:00 - 15:00
  • Föstudaga 9:00 - 14:00

Hafa samband

590 9700
fsre@fsre.is

  • Starfsfólk
  • Laus störf
  • Gjaldskrá