Menntaskólinn í Reykjavík - 5. áfangi
- Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0092
- Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir
Um verkefnið
Verkefnið felst í að hafa umsjón með áætlunargerð (að stigi aðalteikninga) 5. áfanga heildaruppbyggingar svokallaðs Skólaþorps samkvæmt verðlaunatillögu Teiknistofunnar Óðinstorgi sf.
Nánari upplýsingar um verkefnið veitir verkefnastjóri.
Skilablað
Skilablað um Menntaskólann við Reykjavík - 5. áfangi var unnið samkvæmt lögum um skipan opinberra framkvæmda. Unnið var að verkefninu á tímabilinu janúar 2015 til desember 2015. Skilablaðið og öll útgefin skilamöt/skilagreinar/skilablöð má finna á vef FSR undir Útgefið efni.