FSRE

Valmynd


  • Byggingar
  • Jarðir og auðlindir
  • Verkefni í þróun

Gullfoss - Endurgerð stiga

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Framkvæmd lokið
  • Verkefnisnúmer: 614 2129
  • Verkefnastjóri: Ármann Óskar Sigurðsson
  • Tímaáætlun: Verklok voru í júní 2017

Um verkefnið

 

Verkefnið felst í að smíða og setja upp nýjan stálstiga sem tengir saman efra og neðra útsýnissvæði á friðlandinu við Gullfoss. Árið 2017 var haldið áfram vinnu við smíði og uppsetningu stigans. Umferð fólks var hleypt á stigann um miðjan maí og unnið var við frágang jarðvegs og gróðurs umhverfis stigann fram í júní 2017. 

Stiginn stórbætti aðgengi milli útsýnissvæðanna auk þess sem gott er að horfa af hvíldarpöllum stigans yfir fossinn og umhverfi hans. Stiginn er hluti af stærra heildarverkefni, sem miðar að því að tryggja verndun friðlandsins við Gullfoss og nær aftur til ársins 2012, þegar ráðist var í hönnunarsamkeppni fyrir Gullfosssvæðið.

Verkkaupi er Umhverfisstofnun.

Nánari upplýsingar um verkefnið veitir verkefnastjóri FSR. 

 


Aðalvalmynd

  • ÚKRAÍNA
  • Leiguþjónusta
    • Viðhald aðstöðu
    • Breytingar á aðstöðu
    • Þjónusta leigusala
  • Eignasafn og þróun
    • Byggingar
    • Jarðir og auðlindir
    • Verkefni í þróun
  • Útboð og sala
    • Auglýsingar
    • Örútboð
    • Opnun tilboða
    • Niðurstöður útboða
    • Sala og leiga
    • Samkeppnir
    • Markaðskönnun
  • Um okkur
    • Hlutverk
    • Skipurit
    • Fréttalisti
    • Starfsfólk
    • Reikningar
    • Gjaldskrá
    • Lög og reglugerðir
    • Starfsreglur og viðmið
    • Útgefið efni
  • English

Leita á vefnum


FSRE

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Borgartúni 7a, 105 Reykjavík
Kt.: 510391-2259

Afgreiðslutímar

  • Mánudagar - fimmtudagar 9:00 - 15:00
  • Föstudagar 9:00 - 14:00

Hafa samband

569 8900
520 5600
fsre@fsre.is

  • Starfsfólk
  • Laus störf
  • Gjaldskrá