Snjóflóðavarnir á Neskaupstað – Drangagil

Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd Fjarðabyggðar (kaupanda), kt. 470698-2099, auglýsa útboð sem felur í sér hönnun, framleiðslu og afhenfdingu sjóflóðavarna kerfis á Neskaupstað – Drangagili.

Um er að ræða almennt útboð að ræða eins og því er lýst í 2. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 (OIL). Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu og er á ensku og heitir Avalanche defences in Neskaupstadur – Dragangil.

Allar nánari upplýsingar um útboðið er að finna í útboðskerfi FSRE, TendSign.is.

Leiðbeiningar varðandi skráningu og skil tilboða er að finna á hér.

Beinn hlekkur: https://tendsign.is/doc.aspx?MeFormsNoticeID=67842

Útboðsnúmer: 24-0523

Opnun tilboða: 27.10.2025