Örútboð - Fjölbrautaskólinn við Ármúla - Einangrun þaks og þakpappalögn
Fjölbrautaskólinn við Ármúla - Einangrun þaks og þakpappalögn
Númer: 281
Ríkiseignir óska eftir verktökum til að taka þátt í örútboðinu ,,Einangrun þaks og þakpappalagna á mat- og fjölnotasal Fjölbrautaskólans við Ármúla 12 í Reykjavík“. Verkið felst í endurgerð einangrunar og yfirborðsfrágangs á þaki yfir matsal og fjölnotasal Fjölbrautaskólans við Ármúla 12 í Reykjavík. Salirnir eru há einnar hæðar bygging við bakhlið aðalbyggingar.
Helstu magntölur eru:
| Rif | ||
|---|---|---|
| Fjarlægja gras og jarðveg | 470 | m² |
| Fjarlægja þakdúk | 475 | m² |
| Fjarlægja einangrun | 470 | m² |
| Fjarlægja flasningar | 50 | m |
| Portveggir. | 50 | m |
| ÞAK | ||
|---|---|---|
| Þakflötur, pappi, einangrun og þakdúkur | 475 | m² |
| Endurgerð flasninga við hallandi þakglugga | 36 | m |
| Endurgerð flasninga við þverálmu | 14 | m |
| Frágangur á portveggi, þakkantur | 50 | m |
Lok framkvæmdatíma: 30. september 2019
Æskilegt er að bjóðendur hafi reynslu af sambærilegu verki.
Þeir rammasamningshafar sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á utbod@rikiseignir.is
Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 11. júní 2019 kl. 14.00.