Örútboð 346 - Kvennaskólinn, Fríkirkjuvegi 1 - Endurnýjun utanhúss/þak – 2. áf.
Örútboð nr. 346 innan rammasamnings 21201 – Þjónusta iðnmeistara
Númer: 346
24. maí 2022 14:00Örútboð nr. 346 innan rammasamnings 21201 – Þjónusta iðnmeistara
Verkið felur í sér viðgerðir á þaki Miðbæjarskóla. Á norðurálmu skólans á að endurnýja þakpappa og þakjárn ca. 390 m2 auk nauðsynlegra áfellna, setja ný rennubönd, rennur og niðurfallsrör. Á öðrum álmum skólans á að endurnýja rennubönd, rennur og niðurfallsrör.
Verklok 15. ágúst 2022
Æskilegt er að bjóðendur hafi reynslu af sambærilegu verki.
Þeir rammasamningshafar sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á utbod@fsre.is
Tilboð verða opnuð hjá FSRE, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 14.00.