Örútboð 349 - Sílanböðun nokkurra bygginga FSRE

Örútboð nr. 349 innan rammasamnings 21201 – Þjónusta iðnmeistara

Númer: 349

17. maí 2022 14:00

Örútboð nr. 349 innan rammasamnings 21201 – Þjónusta iðnmeistara

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna sílanböðunar á nokkrum byggingum FSRE.

Verkið felst í léttan háþrýstiþvott og sílanböðun. Helstu magntölur eru eftirfarandi:

1. Þjóðleikhúsið - Hverfisgata 19 4200 m2
2. Arnarhváll og Gamli hæstiréttur – Lindargata 1 - 5 2100 m2
3. Kassinn – Lindargata 7 600 m2

Verklok 15. maí 2022

Þeir rammasamningshafar sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á utbod@fsre.is

Tilboð verða opnuð hjá FSRE, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 17. maí 2022 kl. 14.00.