Örútboð 331- Menntaskólinn við Sund - frágangur lóðar, 2. áfangi

Númer: 331

Örútboð nr. 331 innan rammasamnings 21201 – þjónusta iðnmeistara

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna frágangs lóðar Menntaskólans við Sund, 2. áfangi. Helstu magntölur eru:

  • jarðvinna 2.000 m³
  • upprif á malbiki 3.000 m²
  • snjóbræðslulagnir 1.600 lm
  • ljósastaurar og ljóspollar – 20 stk
  • hellulagnir 800 m²
  • malbikun 2.500 m²
  • vélsteyptur kantsteinn 400 m
  • grasþakning 1.000 m²
  • stofntré 20 stk, runnar og fjölæringar 520 stk

Þeir rammasamningshafar sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á utbod@rikiseignir.is

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, mánudaginn, 21. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóv. 2021