Skrifstofuhúsnæði fyrir ríkisstofnanir - Markaðskönnun
Gögn send inn í markaðskönnunina voru opnuð í dag. Alls bárust 14 tilboð frá 9 aðilum.Tilboðin eru til skoðunar hjá verkefnastjórum Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna.
Lesa má nánar um markaðskönnunina hér .
Verknúmer:
Útboðsnúmer:
Dagsetning opnunar: 15.10.2021