Endurbætur á byggingu 131 25-0066
Opnunarskýrsla
Í dag var opnun í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá:
5710190350, ALL Verk ehf 5601922319, Eykt 5509170330, Húsameistari ehf 6601692379, Íslenskir aðalverktakar hf 4302141520, Ístak hf 7001061360, K16 ehf 4803222150, Rætur verktakar ehf 5803962169, Sparri ehf 6606063940, Verkás Brunnar ehf
Nafn bjóðanda Heildartilboðsfjárhæð m.vsk.
ALL Verk ehf 264.224.759 kr.
Rætur verktakar ehf 309.261.268 kr.
Húsameistari ehf 318.849.828 kr.
K16 ehf 345.301.263 kr.
Verkás Brunnar ehf 357.673.743 kr.
Sparri ehf 389.580.565 kr.
Íslenskir aðalverktakar hf 390.467.966 kr.
Ístak hf 398.980.485 kr.
Eykt hf. 468.664.459 kr.
Kostnaðaráætlun í verkinu nam 377 milljónum m.vsk.
Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.
Verknúmer:
Útboðsnúmer: 25-0066
Dagsetning opnunar: 25.8.2025