Ofanflóðavarnir í Neskaupstað, Nes- og Bakkagil

Tilboð í framkvæmdir við Ofanflóðavarnir í Neskaupstað, Nes- og Bakkagil, örútboð um hönnun varnargarða, voru opnuð þann 26. ágúst 2020.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi  Tilboð við opnun  % af áætlun 
 Hnit verkfræðistofa hf  19.485.000,-  76,3%
 VSÓ Ráðgjöf ehf  19.949.953,-  78,1%
 Mannvit hf  39.660.000,-  155,3%
 Kostnaðaráætlun 25.535.000,-  100,0% 

Framkvæmdasýsla ríkisins tilkynnti bjóðendum í tölvupósti þann 24.september 2020 að ákveðið hefði verið að velja tilboð Hnit verkfræðistofu hf.

Verknúmer: 633 1735

Útboðsnúmer: 1735-1

Dagsetning ákvörðunar: 5.10.2020