Skaftafell - fráveitumál

Tilboð í framkvæmdir við Skaftafell, voru opnuð þann 7. maí 2020.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi   Tilboð við opnun % af áætlun 
 Iðnver ehf  39.198.512,-  63,7%
 Varma og Vélaverk ehf  57.000.000,-  92,7%
 Bólholt ehf  82.688.582,-  134,5%
 Kostnaðaráætlun 61.500.000,-  100,0% 

Framkvæmdasýsla ríkisins tilkynnti bjóðendum í tölvupósti þann 29. maí 2020 að ákveðið hefði verið að taka tilboði Varma og Vélaverka ehf.

Verknúmer: 614 2138

Útboðsnúmer: 21178

Dagsetning ákvörðunar: 10.6.2020