Ofanflóðavarnir á Flateyri - víkkun flóðrásar
Tilboð í framkvæmdir vð Ofanflóðavarnir á Flateyri - víkkun flóðrásar voru opnuð þann 8. september 2021
Eftirfarandi tilboð bárust:
| Bjóðandi | Tilboð við opnun | % af áætlun |
|---|---|---|
| Suðurverk hf | 112.547.445,- | 69,3% |
| Búaðstoð hf | 256.200.000,- | 157,7% |
| Kubbur ehf | 327.772.000,- | 201,8% |
| Kostnaðaráætlun | 162.440.000,- | 100,0% |
Ríkiskaup tilkynnti staðfestingu tilboðs að tekið bjóðanda með tölvupósti
Verknúmer: 633 1791
Útboðsnúmer: 21539
Dagsetning ákvörðunar: 20.9.2021