Nýr Landspítali við Hringbraut - Jarðvinna og veitur - Áfangi 1

Útboð nr. 20737

Tilboð voru opnuð 11. júní 2018. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

 Nr. Bjóðandi  Tilboð við opnun  Hlutfall af kostnaðaráætlun  Tilboð eftir yfirferð   Hlutfall af kostnaðaráætlun
 1.  Íslenskir aðalverktakar hf.  kr. 2.843.198.009  83,38%  kr. 2.843.198.009  83,38%
 2.  Ístak hf.  kr. 3.042.033.141  89,21%  kr. 3.042.033.141  89,21%
 3.  Munck Íslandi ehf.  kr. 3.147.917.406  92,32%  kr. 3.147.917.406  92,32%
 4.  Loftorka Reykjavík hf. og Suðurverk hf.  kr. 3.797.159.718  111,36%  kr. 3.797.159.718  111,36%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 3.409.800.000

Tilboði Íslenskra aðalverktaka hf. var tekið þann 25. júní 2018.

Verknúmer: 633 2002

Útboðsnúmer: 20737

Dagsetning ákvörðunar: 25.6.2018