Arnarhvoll - Endurbætur innanhúss 3. áfangi

Útboð nr. 20614

Tilboð voru opnuð 10. október 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Nr.   Bjóðandi Tilboð við opnun  Hlutfall af kostnaðaráætlun  Tilboð eftir yfirferð   Hlutfall af kostnaðaráætlun
1.  Sérverk ehf.  kr. 431.615.295.- 111,99%  kr. 433.544.056.- 112,0% 
2.  Mannverk ehf.  kr. 561.416.911.- 145,66%  kr. 563.253.301.-  146,0%
3.   Eykt ehf.  kr. 783.775.321.- 203,36%  kr. 787.249.671.-  204,0%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 385.417.343.-

Tilboði verktakans Sérverk ehf. var tekið þann 22. nóvember 2017.

Verknúmer: 509 0926

Útboðsnúmer: 20614

Dagsetning ákvörðunar: 22.11.2017