Snjóflóðavarnir á Patreksfirði - Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa ofan upptakasvæða Urða og Klifs

Útboð nr. 20499

Tilboð voru opnuð 28. mars 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Nr. Bjóðandi Tilboð við opnun Hlutfall af
kostnaðaráætlun
 Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostnaðaráætlun
 1. Köfunarþjónustan ehf. 56.325.750.- 79,81% 56.325.750.- 79,81%
 2. Íslenskir aðalverktakar hf. - Frávikstilboð 59.896.484.- 84,87% 59.896.484.- 84.87%
 3. Íslenskir aðalverktakar hf. 65.396.484.- 92,66% 65.396.484.- 92,66%
 4. Munck Íslandi 79.514.405.- 112,67% 79.514.405.- 112,67%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 70.573.500.-

 Tilboði verktakans Köfunarþjónustan ehf. var tekið þann 11. apríl 2017.

 

Verknúmer: 633 1759

Útboðsnúmer: 20499

Dagsetning ákvörðunar: 11.4.2017