Ofanflóðavarnir Ísafirði - Aurvarnargarður ofan Hjallavegar, áfangi 2

Útboð nr. 20498

Tilboð voru opnuð 7. mars 2017. Tilboð eftir yfirferð er eftirfarandi:

Nr. Bjóðandi Tilboð við opnun Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostn.áætlun
 1. Kubbur ehf. 63.551.350.- 113,48% 63.551.350.- 113,48%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 56.000.000.-

Tilboð verktakans Kubbur ehf. var tekið þann 10. apríl 2017.

 

Verknúmer: 633 1717

Útboðsnúmer: 20498

Dagsetning ákvörðunar: 7.3.2017