Dettifoss - Snyrtiaðstaða - ENDURÚTBOÐ

Útboð nr. 20507

Tilboð voru opnuð 28. febrúar 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

 Nr. Bjóðandi Tilboð við opnun Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostn.áætlun
 1. Byggingafélagið Stafninn ehf. 105.615.752.-  130,10% 105.615.752.- 130,10%
 2.  Húsheild ehf. 110.368.839.- 135,96% 110.367.222.- 135,96%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 81.177.856.-

Tilboði Byggingarfélagsins Stafninn ehf. var tekið þann 17. maí 2017.

 

Verknúmer: 614 2127

Útboðsnúmer: 20507

Dagsetning ákvörðunar: 17.5.2017