Þingvellir - Hakið, stækkun gestastofu

Tilboð voru opnuð 24. ágúst 2016. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Röð Bjóðandi Tilboð við opnun   Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostn.áætlun 
 1  Þarfaþing hf.  kr. 446.669.226.-  119,7%  kr. 446.675.798.-  120,27%
 2  LNS saga ehf.  kr. 455.642.462.-  122,1%  kr. 455.664.600.- 122,69%
 3  Jáverk ehf.  kr. 489.371.783.-  131,1%  kr. 489.371.783.- 131,77%

Kostnaðaráætlun við opnun kr. 373.307.638.-
Uppfærð kostnaðaráætlun kr. 371.380.381.-

Tilboði verktakans Þarfaþing hf. var tekið þann 11. nóvember 2016.

 

Verknúmer: 601 2021

Útboðsnúmer: 20248

Dagsetning ákvörðunar: 11.11.2016