Viðgerðir og endurbætur við Landspítala í Fossvogi

Tilboð voru opnuð 29. apríl 2014

 Nr.   Bjóðandi  Tilboð við opnun  Hlutfall af
kostn.áætlun
 Tilboð eftir yfirferð  Hlutfall af
kostn.áætlun
 1.  VHE Vélaverkstæði kr. 102.395.339.-   89,04%  kr. 102.395.339.-   89,04%
 2.  Magnús og Steingrímur ehf.  kr. 107.748.500.-  93,69%  kr. 107.748.500.-  93,69%
 3. Múr og málningarþjónustan Höfn   kr. 118.995.927.-  103,47%  kr. 118.995.939.-   103,47%
 4.  ÍAV  kr. 149.065.524.-  129,62%  kr. 149.065.524.-  129,62%
 5.  Ássmíði  kr. 102.376.350.-  89,02%  kr. 102.376.350.-  89,02% 

Fleiri tilboð bárust ekki. Kostnaðaráætlun kr. 115.000.000.- og skiptist þannig: 

  1. Aðstaða og jarðvinna kr. 8.000.000.-
  2. Burðarvirki kr. 7.000.000.-
  3. Frágangur utanhúss kr. 100.000.000.-


Verknúmer: 533 0700

Útboðsnúmer: 15643

Dagsetning ákvörðunar: 29.4.2014