Nýr Landspítali við Hringbraut - Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel

Tilboð í framkvæmdina Nýr Landspítali við Hringbraut - Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel, voru opnuð þann 22. október 2015.
Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Nr.   Bjóðandi  Tilboð við opnun Hlutfall af
kostn.áætlun 
Yfirfarin tilboð  Hlutfall af
kostn.áætlun
 1.   LNS Saga og LNS AS  kr. 1.833.863.753.- 95,93% kr. 1.833.863.753.-  95,93%
 2. Íslenskir aðalverktakar hf.
 kr. 1.909.918.407.-
99,91%
kr. 1.909.918.407.-
99,91%
 3.  Jáverk ehf.  kr. 1.961.346.191.-  102,60% kr. 1.961.346.191.-  102,60%
 4.   Ístak hf.   kr. 2.105.105.397.-  110,12% kr. 2.105.105.397.- 110,12%

Fleiri tilboð bárust ekki. 

Kostnaðaráætlun kr. 1.911.612.513.-

Tilboði LNS Sögu og LNS AS var tekið þann 10. nóvember 2015.

Verknúmer: 633 2001

Útboðsnúmer: V20116

Dagsetning ákvörðunar: 10.11.2015