Ársskýrsla 2015 aðgengileg á vef FSR
Ársskýrsla 2015 er nú aðgengileg á vef FSR.
Lesa meiraSnæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði fær BREEAM vottun
Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjógarði, varð í vikunni fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.
Lesa meiraNýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt
Þann 10. júní var nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt við formlega athöfn en það verður gæsluvarðhalds- og móttökufangelsi með deild fyrir kvenfanga.
Lesa meiraLokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur
Loka þarf hluta af Suðurgötu tímabundið vegna framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Um er að ræða svæði á milli Brynjólfsgötu og Sturlugötu, sjá nánari útfærslu á afstöðumynd.
Steinsteypuverðlaunin 2016
Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn.
Lesa meiraFyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var við stjórnvölinn þegar ráðist var í fyrstu steypu vegna framkvæmda við byggingu nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut í dag.
BIM samstarf í Evrópu
Framkvæmdasýsla ríkisins tekur þátt vinnuhópi á vegum Evrópusambandsins, EU BIM Task Group, þar sem unnið er að því að innleiða BIM sem staðal í allri Evrópu, með það að markmiði að minnka kostnað og auka gæði í mannvirkjagerð.
Lesa meiraNýr vefur FSR tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna
Nýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisins tilnefndur í flokknum "Aðgengilegir vefir"
Lesa meiraNýr Landspítali semur um framkvæmdaeftirlit vegna sjúkrahótels
Verkís hf. mun sjá um umsjón og framkvæmdaeftirlit vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala Hringbraut.
Ný hjúkrunarheimili
Á næstu fimm árum munu 3 ný hjúkrunarheimili rýsa, eða 214 hjúkrunarrými.
Lesa meiraBók um sjálfbærar byggingar
Nordic Innovation gefur út bók um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndunum.
Lesa meira