19. júlí 2016 Eldri fréttir FSR : Ársskýrsla 2015 aðgengileg á vef FSR

Ársskýrsla 2015 er nú aðgengileg á vef FSR. 

Lesa meira

24. júní 2016 Eldri fréttir FSR : Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði fær BREEAM vottun

Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjógarði, varð í vikunni fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.

Lesa meira

13. júní 2016 Eldri fréttir FSR : Nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt

Þann 10. júní var nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt við formlega athöfn en það verður gæsluvarðhalds- og móttökufangelsi með deild fyrir kvenfanga.

Lesa meira

2. mars 2016 Eldri fréttir FSR : Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur

Loka þarf hluta af Suðurgötu tímabundið vegna framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Um er að ræða svæði á milli Brynjólfsgötu og Sturlugötu, sjá nánari útfærslu á afstöðumynd.

Lesa meira

22. febrúar 2016 Eldri fréttir FSR : Steinsteypuverðlaunin 2016

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn. 

Lesa meira

19. febrúar 2016 Eldri fréttir FSR : Fyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var við stjórnvölinn þegar ráðist var í fyrstu steypu vegna framkvæmda við byggingu nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut í dag.

Lesa meira

15. febrúar 2016 Eldri fréttir FSR : BIM samstarf í Evrópu

Framkvæmdasýsla ríkisins tekur þátt vinnuhópi á vegum Evrópusambandsins, EU BIM Task Group, þar sem unnið er að því að innleiða BIM sem staðal í allri Evrópu, með það að markmiði að minnka kostnað og auka gæði í mannvirkjagerð. 

Lesa meira

22. janúar 2016 Eldri fréttir FSR : Nýr vefur FSR tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna

Nýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisins tilnefndur í flokknum "Aðgengilegir vefir" 

Lesa meira

21. janúar 2016 Eldri fréttir FSR : Nýr Landspítali semur um framkvæmdaeftirlit vegna sjúkrahótels

Verkís hf. mun sjá um umsjón og framkvæmdaeftirlit vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala Hringbraut.

Lesa meira

14. janúar 2016 Eldri fréttir FSR : Ný hjúkrunarheimili

Á næstu fimm árum munu 3 ný hjúkrunarheimili rýsa, eða 214 hjúkrunarrými. 

Lesa meira

21. desember 2015 Eldri fréttir FSR : Bók um sjálfbærar byggingar

Nordic Innovation gefur út bók um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndunum. 

Lesa meira
Síða 20 af 26

Fréttalisti